Tilgreinir tegund vaxtareikningslínunnar.

Eftirfarandi tafla lýsir valkostunum.

Valkostur Lýsing

Vaxtareikningslína

Gjaldfallin upphæð er í línunni.

Ekki gjaldfallið

Í þessari línu er upphæð sem ekki er gjaldfallin.

Byrjunartexti

Í þessari línu er textinn sem innheimtubréfið byrjar á.

Endatexti

Í þessari línu er textinn sem innheimtubréfinu lýkur á.

Ábending