Tilgreinir heiti þess einstaklings sem notandi hefur alla jafna samband við þegar hann á samskipti við þann viðskiptamann sem innheimtubréfið er ætlað.

Kerfið afritar heitið úr reitnum Tengiliður í innheimtubréfshausnum.

Ábending

Sjá einnig