Tilgreinir lágmarksupphæðina sem innheimtubréf verður stofnað fyrir.

Þegar keyrslan Stofna innheimtubréf er notuð stofnar kerfið innheimtubréf fyrir viðskiptamenn með útistandandi skuldir. Ef skuldin sem er útistandandi er lægri en upphæðin í reitnum Lágmarksupphæð (SGM) er innheimtubréf ekki stofnað.

Ábending

Sjá einnig