Tilgreinir VSK-skilgreiningu í upplýsingagluggum og prentuðum skjölum.

Kerfið tekur saman allar sölu- og innkaupalínur með sama VSK-kenni og VSK-reikningsaðferð í pöntunum, reikningum og kreditreikningum og leggur samtölurnar fram í töflunni Lína vegna VSK-upphæðar. Breyta má upplýsingareitnum vegna söluskatts í Bandaríkjunum þannig að þar birtist skattaskilgreiningarlína fyrir hvern skattaflokkunarkóta en ekki hvert VSK-kenni.

Samtölurnar eru ekki vistaðar í töflunni. Gögnin eru aðeins til tímabundið.

Hægt er að breyta VSK-upphæðarlínu áður en upphaflegu sölu- eða innkaupalínurnar eru bókaðar.

Sjá einnig