Tilgreinir númer þess mótreiknings sem nota skal í tengslum við tiltekinn greiðsluhátt.

Smellt er á reitinn til að skoða lista yfir númer reikninga. Á listanum eru númer fjárhagsreikninga eða bankareikninga í samræmi við tegundina sem var valin í reitnum Tegund mótreiknings.

Ábending

Sjá einnig