Tilgreinir kóta sem auđkennir bankareikning lánardrottinsins. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.
Sami lánardrottinn getur ekki átt tvo reikninga međ sama kóta.
Ţennan reit skal útfylla. Ekki er hćgt ađ ganga frá öđrum reitum á bankareikningsspjaldi lánardrottins ţangađ til kóti hefur veriđ fćrđur inn í reitinn Kóti.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |