Skilgreinir bankareikninga fyrir lánardrottna notanda. Setja má upp svo marga bankareikninga hvers lánardrottins sem óskađ er.

Hverjum bankareikningi lánardrottins fylgir sérstakt spjald ţar sem ýmsar upplýsingar er ađ finna. Upplýsingar sem eiga sérstaklega viđ um tiltekinn bankareikning eru fćrđar inn á bankareikningsspjald. Fćra má inn bankanúmer og reikningsnúmer, svo og ađsetur, nafn tengiliđar og önnur atriđi sem varđa samskipti. Einnig má gefa til kynna gjaldmiđil bankareiknings. Ţessum upplýsingum má breyta.

Ţegar stofnađur er bankareikningur lánardrottins er flett upp á lánardrottinsspjaldi en síđan skal velja Lánardrottinn, Bankareikningar.

Til ađ skođa alla ţá bankareikninga sem skráđir eru á einn lánardrottin er flett upp á lánardrottinsspjaldi en síđan skal velja Lánardrottinn, Bankareikningar, Bankareikningar, Listi. Í glugganum Bankareikningalisti lánardrottins birtast allir bankareikningar eins lánardrottins, en hver og einn fćr ţó ađeins eina línu - og ţví birtast fćrri reitir vegna hvers reiknings. Efni reitanna er ţó ekki hćgt ađ breyta hér.

Sjá einnig