Gefur til kynna hvort fyrirtćkiđ hafi tekiđ á móti birgđunum eđa afhent ţćr.
Reiturinn er sjálfkrafa fylltur út ţegar virknin Sćkja fćrslur er keyrđ í Intrastatbók glugganum.
Ef ekkert er fćrt inn í reitinn verđur tegundin Móttaka.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |