Tilgreinir heiti intrastatbókar. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Til ađ skođa önnur intrastat heiti í glugganum Keyrsla Intrastat bóka skal velja reitinn.

Nota skal heiti sem auđvelt er ađ muna og lýsa í senn sniđmáti intrastatbókar og heitinu.

Heitiđ verđur ađ vera einkvćmt. Sama heitiđ má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Setja má upp eins mörg heiti og óskađ er.

Ábending

Sjá einnig