Tilgreinir heiti sniđmáts intrastatbókar. Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi.
Nota skal heiti sem auđvelt er ađ muna og eru auđkennandi fyrir notkun sniđmátsins.
Heitiđ verđur ađ vera einkvćmt. Sama heitiđ má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Setja má upp eins mörg heiti og óskađ er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |