Tilgreinir færslunúmerið sem allar færslur tengdar sömu viðskiptum hafa hlotið. Ef fjárhagsfærslur, bankareikningsfærslur eða viðskiptamannafærslur eru tengdar lánardrottnafærslu er þeim öllum úthlutað sama viðskiptanúmeri.
Númerið er notað til að tengja allar færslur sem verða til í sömu bókun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |