Tilgreinir kóta þess innkaupaaðila sem færslan tengist.

Hægt er að færa í reitinn í eftirfarandi reitum:

Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er kótinn afritaður úr reitnum Kóti sölumanns/innk.aðila í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi, er kótinn afritaður úr reitnum Kóti innkaupaaðila í innkaupahausnum.

Ábending

Sjá einnig