Tilgreinir upphæðina sem er ójöfnuð áður en færslan hefur verið jöfnuð til fulls. Upphæðin er sýnd í SGM.

Kerfið reiknar upphæðina sjálfkrafa við bókun færslunnar. Upphæðin uppfærist sjálfkrafa við síðari jafnanir eða gengisbreytingar.

Ábending

Sjá einnig