Tilgreinir lands-/svæðiskóði viðskiptamannsins, lánardrottins eða tengiliðs með sannprófað VSK-númer.
Aðeins er hægt að sannprófa VSK-númer fyrir viðskiptamann, lánardrottinn og tengiliðaspjöld með land/svæði innan Evrópusambandsins í Lands-/svæðiskóti reitnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |