Tilgreinir úrkastsprósentu vörunnar sem á að vera í línu vinnublaðsins.

Ef reiturinn Úrkast % á birgðaspjaldi er fylltur út merkir það að meira efni er tekið úr birgðum en tekið er fram í framleiðslupöntuninni. Ef til dæmis vitað er að til að framleiða 100 fullunnar vörur að meðaltali þarf að framleiða 105 vörur og fimm fara í úrkast er úrkastsprósentan 5 færð inn.

Úrkast í línu framleiðsluuppskriftar fjölgar íhlutum sem teknir eru úr birgðum án þess að væntanlegt frálag aðalhlutans aukist.

Ábending

Sjá einnig