Sýnir hreyfingu á reikningi viđkomandi lánardrottins á tímabilinu sem tilgreint var í reitnum Dags.afmörkun í SGM.
Forritiđ notar reitinn Upphćđ (SGM) í töflunni Fćrsla í lánardrottnabók til ađ reikna og uppfćra reglulega efni reitsins.
Hćgt er ađ afmarka reitinn Hreyfing (SGM) ţannig ađ efni hans sé einungis byggt á tilteknum Alvíddargildum 1, Alvíddargildum 2 og/eđa dagsetningum.
Hćgt er ađ sjá fćrslur í lánardrottnabók sem mynda upphćđina sem birt er međ ţví ađ velja reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |