Tilgreinir sjálfgefna birgðageymslu sem sett hefur verið upp fyrir lánardrottininn.

Ef verið er að gera innkaupapöntun hjá þessum lánardrottni frá ábyrgðarstöð og birgðageymslukóti hefur ekki verið færður inn á ábyrgðastöðvarspjaldið afritar forritið kótann úr þessum reit í innkaupapöntunina.

Ábending

Sjá einnig