Tilgreinir númer annars lánardrottins sem greitt er fyrir vörur sem afhentar eru af lánardrottninum á lánardrottnaspjaldinu.

Ef annar lánardrottinn tekur viđ greiđslu vörureikninga lánardrottins á viđkomandi spjaldi skal rita hér númer ţess lánardrottins sem tekur viđ greiđslunni. Lánardrottinsnúmeriđ yfirfćrist á beiđnir, pantanir, reikninga og kreditreikninga, en notandi getur breytt ţví.

Ábending

Sjá einnig