Tilgreinir sjálfgefin gjaldmiđilskóta fyrir lánardrottinn.

Ţetta er gjaldmiđilskótinn sem kerfiđ leggur til ţegar búiđ er til innkaupaskjal eđa fćrslubókarlínur fyrir lánardrottininn. Hćgt er ađ breyta gjaldmiđilskótanum á innkaupaskjölum og í fćrslubókarlínum ef óskađ er eftir ađ bóka á lánardrottin í öđrum gjaldmiđli.

Hćgt er ađ stofna reikninga lánardrottna í hvađa gjaldmiđli sem er. Kerfiđ sýnir gjaldmiđil hverrar fćrslu í lánardrottnafćrslum sem verđa til.

Hćgt er ađ breyta sjálfgefnum gjaldmiđli lánardrottins eftir ţörfum.

Ábending

Sjá einnig