Tilgreinir áætlaða upphæð fyrir lánardrottininn.
Ekki er hægt að stofna áætlanir fyrir lánardrottna með sama hætti og á fjárhagsreikningum. Í staðinn má í þennan reit rita eina áætlaða upphæð fyrir hvern lánardrottin. Áætlunin getur til dæmis verið áætluð innkaupaupphæð hjá viðkomandi lánardrottni.
Reiturinn tengist ekki með neinum hætti hugsanlegum áætlunum í fjárhag.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |