Inniheldur prósentu fyrirframgreiðslu sem jafnast við allar pantanir fyrir þennan lánardrottinn, burtséð frá vörum eða þjónustum á pöntunarlínunum. Ef setja á upp fyrirframgreiðslur fyrir einstakar vörur skal hafa þennan reit auðan og setja upp fyrirframgreiðsluprósentur í glugganum Prósentur fyrirframgreiðslu innkaupa í staðinn.
Ekki skal rita prósentumerki. Ef fyrirframgreiðsla er til dæmis 7,5%, er fært inn 7,5.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |