Sýnir andvirði þeirra vara (í SGM) sem fyrirtækið hefur fengið hjá lánardrottni en lánardrottinn hefur enn ekki reikningsfært.

Kerfið reiknar og uppfærir reitinn með því að nota reitinn Afh.upph. óreikn.færð (SGM) fyrir færslurnar í töflunni Innkaupalína þar sem tegund skjals er Pöntun.

Hægt er að afmarka reitinn Afh. upph. óreikn.færð þannig að efni hans sé einungis byggt á tilteknum Alvíddargildum 1, Alvíddargildum 2 og/eða dagsetningum.

Hægt er að sjá færslur í lánardrottnabók sem mynda upphæðina sem birt er með því að velja reit.

Ábending

Sjá einnig