Inniheldur keyrslurnar sem voru settar upp fyrir verkbækur. Í keyrslum er hægt að flokka færslur í bókunarlotu og setja sérstakan stimpil á þá lotu. Þetta gefur aukna möguleika á eftirliti með endurskoðun.

Upprunakótar og ástæðukótar gefa til kynna uppruna færslu og hvers vegna færslan var búin til, en keyrslur gefa til kynna hvenær færslan var búin til og í hvaða færsluflokk hún var sett.

Hægt er að færa inn eftirfarandi upplýsingar vegna hverrar keyrslu:

Sjá einnig

Tilvísun

Verkbók