Tilgreinir fyrirtækiseiningarkóta. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Þegar kerfið flytur inn upplýsingar frá fyrirtækiseiningum notar það upplýsingarnar úr reitnum Kóti til að finna viðeigandi fyrirtæki. Það notar síðar Kóti í skýrslum og öðrum skjölum í sjálfu samstæðubókhaldinu.

Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og eru lýsandi.

Kóti verður að vera eingildur - ekki er hægt að nota sama Kóti tvisvar í sömu töflunni. Hægt er að setja upp ótakmarkaðan fjölda kóta.

Ábending

Sjá einnig