Tilgreinir upphæð upphaflegu færslunnar. Upphæðin er sýnd í gjaldmiðli upphaflegra viðskipta.

Reiturinn Upphafleg upphæð er flæðireitur (FlowField) og í honum er samtala reitanna Upphæð í töflunni Sundurliðuð viðskm.færsla með Upphafsfærsla í reitnum Tegund færslu.

Ábending

Sjá einnig