Sýnir magn forđans eđa vörunnar sem stendur eftir til ađ ljúka verki. Eftirstandandi magn er reiknađ sem mismunurinn milli Magn og Bókađ magn. Hćgt er ađ breyta ţessum reit til ađ tilgreina magniđ ef óskađ er eftir ađ vinna viđ verkáćtlunina eftir ađ notkun hefur veriđ bókuđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |