Tilgreinir kóta almenna vörubókunarflokksins sem verður notaður þegar færslan er bókuð í færslubókarlínunni.

Kótinn er sjálfkrafa sóttur úr Nr. svæðinu á Forðaspjald þegar Forðanr. svæðið í bókarlínunni er fyllt út.

Til að skoða tiltæka almenna vörubókunarflokkskóða er smellt á reitinn.

Ábending

Sjá einnig