Tilgreinir ítrekunartíđni ef tilgreint var í reitnum Ítrekun í Sniđmát forđabókar ađ fćrslubókin sé ítrekunarbók.

Ítrekunartíđnin ákvarđar hversu oft fćrslan í bókarlínunni er bókuđ.

Ţennan reit verđur ađ fylla út.

Ef bóka ţarf fćrslubókina til dćmis mánađarlega, skal rita 1M. Eftir hverja bókun er dagsetningin í reitnum Bókunardags. uppfćrđ á sama mánađardag í nćsta mánuđi.

Kótar fyrir ítrekunartíđni eru:

Ef bóka á fćrslu síđasta dag hvers mánađar skal bóka fyrstu fćrsluna síđasta dag mánađarins og fćra inn reikniregluna 1D+1M-1D (1 dagur + 1 mánuđur - 1 dagur). Međ ţessari reiknireglu er hćgt ađ gera ráđ fyrir ţví ađ ekki séu alltaf jafn margir dagar í mánuđi.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Forđabók