Tilgreinir hvađ verđur um magniđ í fćrslubókarlínum eftir bókun. Ef sama magn er til dćmis notađ í hvert sinn sem lína er bókuđ, er hćgt ađ láta magniđ standa eftir ađ bókađ er. Ef notađir eru sömu reikningar og textar í línunni, en magniđ breytist í hvert sinn sem bókađ er, er hćgt ađ velja ađ eyđa magninu ađ lokinni bókun. Ţessi reitur er í ítrekunarbókum. Til ađ sjá eftirfarandi valkosti skal velja reitinn.

Eftirfarandi tafla sýnir tiltćka ítrekunarmáta.

AđferđNiđurstađa

Fast

Magniđ í bókarlínunni er látiđ standa eftir bókun.

Breytilegt

Magninu í bókarlínunni er eytt eftir bókun.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Forđabók