Tilgreinir upprunakótann sem tengist sniðmáti uppskriftabókarinnar.
Upprunakótanum er sjálfkrafa skotið inn í allar línur sem eru stofnaðar í bókarsniðmátinu til að alltaf sé hægt að sjá upprunakótann í bókuðum færslum.
Upprunakóði er sóttur sjálfkrafa úr töflunni Upprunakóti. Það finnur kótann með því að nota töfluna Uppsetn. upprunakóta. Upprunakótinn sem notaður er í forðabókinni er skilgreindur í þeirri töflu.
Velja má annan upprunakóta ef óskað er.
Hægt er að sjá upprunakóta í töflunni Upprunakóti með því velja reitinn.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |