Tilgreinir upprunakótann sem tengist sniđmáti uppskriftabókarinnar.
Upprunakótanum er sjálfkrafa skotiđ inn í allar línur sem eru stofnađar í bókarsniđmátinu til ađ alltaf sé hćgt ađ sjá upprunakótann í bókuđum fćrslum.
Upprunakóđi er sóttur sjálfkrafa úr töflunni Upprunakóti. Ţađ finnur kótann međ ţví ađ nota töfluna Uppsetn. upprunakóta. Upprunakótinn sem notađur er í forđabókinni er skilgreindur í ţeirri töflu.
Velja má annan upprunakóta ef óskađ er.
Hćgt er ađ sjá upprunakóta í töflunni Upprunakóti međ ţví velja reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |