Tilgreinir hvort forðafærsla sé reikningshæf. Þegar færsla er búin til í færslubókarlínu er hægt að tilgreina hvort þau viðskipti með forða séu reikningshæf.
Ef þau eru reikningshæf birtist gátmerki í reitnum við forðafærsluna.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |