Tilgreinir kóta sem auðkennir vinnutegundina.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Kótinn þarf að vera einstakur. Ekki er hægt að nota sama kótann oftar en einu sinn í einni töflu, þótt setja megi upp eins marga kóta og þörf krefur.

Best er að nota kóta sem eru lýsandi og auðvelt að muna. Til dæmis má rita Yfirvinna til að gefa til kynna að um yfirvinnu sé að ræða.

Ábending

Sjá einnig