Tilgreinir lykilorð fyrir reikninginn sem er tilgreindur í reitnum Notandanafn.
Viðbótarupplýsingar
Ef fyrirtækið notar þjónustu á borð við Office 365 og SharePoint Online til að geyma og nálgast skjöl, er hægt að setja þjónustuna upp í Microsoft Dynamics NAV. Þegar fylgiskjal er svo opnað úr Microsoft Dynamics NAV, til dæmis áætlun sem birtast á í Excel, notar Microsoft Dynamics NAV skjalaþjónustuna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |