Tilgreinir einstakan kóða fyrir þjónustuna sem er notuð fyrir aðgengi og vistun fylgiskjala.

Reiturinn er notaður í innri vinnslu.

Viðbótarupplýsingar

Ef fyrirtækið notar þjónustu á borð við Office 365 eða SharePoint Online, er hægt að setja þjónustuna upp í Microsoft Dynamics NAV. Þegar fylgiskjal er svo opnað úr Microsoft Dynamics NAV, til dæmis áætlun sem birtast á í Excel, notar Microsoft Dynamics NAV skjalaþjónustuna. . Frekari upplýsingar eru í How to: Configure Online Document Storage.

Ábending

Sjá einnig