Sýnir heildarupphæð vaxtareikninga sem hafa verið bókaðir á reikning viðkomandi viðskiptamanns. Ef reikningsfært er á viðskiptamanninn í fleiri en einum gjaldmiðli, er upphæðin mynduð úr mismunandi gjaldmiðlum. Þegar sú er raunin þarf að afmarka upphæðina með gjaldmiðilsafmörkun.

Hægt er að afmarka reitinn Vaxtareikningsupphæðir þannig að efni hans sé einungis byggt á tilteknum Alvíddargildum 1, Alvíddargildum 2, gjaldmiðlum, og/eða dagsetningum.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins á grundvelli færslnanna í reitnum Upphæð í töflunni Viðskm.færsla þegar tegund fylgiskjals er Vaxtareikningur.

Hægt er að sjá færslur í viðskiptamannabók sem mynda upphæðina sem birt er með því að velja reit.

Ábending

Sjá einnig