Tilgreinir kóta şess sölumanns sem sér vanalega um reikning şessa viğskiptamanns. Sölumannskótar birtast í glugganum Sölumağur/Innk.ağili şegar smellt er á reitinn.

Şegar kótinn hefur veriğ færğur inn á viğskiptamannaspjaldiğ stingur kerfiğ framvegis upp á viğkomandi sölumanni şegar stofnuğ eru tilboğ, pantanir, reikningar og kreditreikningar. Ef ætlunin er ağ reikna söluşóknun á grundvelli sölu er áríğandi ağ tilgreina réttan sölumannskóta á reikningum.

Ábending

Sjá einnig