Tilgreinir vaxtagjöld sem eru reiknuð fyrir viðskiptamann. Kóti vaxtaskilmála felur í sér upplýsingar um vaxtareikningsaðferð, vaxtaprósentu og þess háttar.
Þegar kótinn hefur verið færður inn á viðskiptamannaspjaldið notar kerfið upplýsingarnar til að reikna vaxtagjöldin. Kótinn gefur einnig til kynna hvenær kerfið eigi að stofna vaxtareikninga og hvað eigi að koma fram á reikningunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |