Tilgreinir MF-félagakóta viðskiptamannsins ef hann er einn af millifyrirtækjafélögum fyrirtækisins.
Ef félagakóti er tengdur viðskiptamanninum er hægt að senda MF-færslu í MF-úthólfið þegar söluskjal er stofnað fyrir viðskiptamanninn. Þegar færslur með númeri viðskiptamannsins eru bókaðar verða þær einnig sjálfvirkt merktar sem millifyrirtækjafærslur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |