Inniheldur Skattflokkskóti sem á viđ fćrsluna.

Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa í einn af eftirfarandi reitum:

Ef fćrslan var bókuđ úr fćrslubókarlínu, er kótinn afritađur úr reitnum Skattflokkskótieđa reitnum Mótbókun - Skattflokkskóti í fćrslubókarlínunni.

Ef fćrslan var bókuđ í pöntun, reikningi eđa kreditreikningi er kótinn afritađur úr reitnum Skattflokkskóti í sölu- eđa innkaupalínunni.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Skattflokkur