Sýnir ţá tegund mótreiknings sem notuđ var í fćrslunni: Fjárhagsreikningur, bankareikningur, lánardrottinn, viđskiptamađur eđa eignir.

Kerfiđ fyllir út reitinn samkvćmt einni eftirfarandi ađferđa:

Ef fćrslan var bókuđ úr fćrslubókarlínu, er tegund ţess mótreiknings afrituđ úr reitnum Tegund mótreiknings í fćrslubókarlínunni.

Ef fćrslan var bókuđ í reikningi eđa kreditreikningi afritast tegund mótreiknings úr reitnum Tegund mótreiknings í innkaupahaus eđa söluhaus.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Fćrslubók