Úthlutar verkbókunarflokkskóta til verks. Til að sjá tiltæka kóða skal velja reitinn.

Bókunarflokkar verka segja til um á hvaða fjárhagsreikninga bókast við framkvæmd keyrslunnar Verk - Bóka VÍV í fjárhag.

Bókunarflokkur verka sem settur er upp á verkspjaldinu er notaður að sjálfgefnu sem bókunarflokkur verks fyrir verkhlutana sem tengdir eru við verkið.

Ábending

Sjá einnig