Úthlutar verkbókunarflokkskóta til verks. Til að sjá tiltæka kóða skal velja reitinn.
Bókunarflokkar verka segja til um á hvaða fjárhagsreikninga bókast við framkvæmd keyrslunnar Verk - Bóka VÍV í fjárhag.
Bókunarflokkur verka sem settur er upp á verkspjaldinu er notaður að sjálfgefnu sem bókunarflokkur verks fyrir verkhlutana sem tengdir eru við verkið.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |