Inniheldur viðbótarheiti fyrir verkið. Reiturinn er notaður í leitarskyni.
Eftir að reiturinn Lýsing hefur verið útfylltur býður kerfið fram hið innslegna að sjálfgefnu fyrir þennan reit. Breyta má leitarkótanum eftir þörfum.
Mikilvægt |
---|
Hafi kerfið sett leitarheitið inn sjálfvirkt, breytist það í hvert sinn sem reitnum Heiti er breytt. Ef leitarheitið hefur verið fært inn handvirkt breytist það ekki sjálfkrafa þótt reitnum Heiti sé breytt. |
Nánari upplýsingar um hvernig leita má í kerfinu fást á valmyndarstikunni undir Breyta, Leita.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |