Inniheldur viðbótarheiti fyrir verkið. Reiturinn er notaður í leitarskyni.

Eftir að reiturinn Lýsing hefur verið útfylltur býður kerfið fram hið innslegna að sjálfgefnu fyrir þennan reit. Breyta má leitarkótanum eftir þörfum.

Mikilvægt
Hafi kerfið sett leitarheitið inn sjálfvirkt, breytist það í hvert sinn sem reitnum Heiti er breytt. Ef leitarheitið hefur verið fært inn handvirkt breytist það ekki sjálfkrafa þótt reitnum Heiti sé breytt.

Nánari upplýsingar um hvernig leita má í kerfinu fást á valmyndarstikunni undir Breyta, Leita.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkspjald