Tilgreinir gjaldmiðilskótann sem gilda skal um reikninga sem settir eru upp fyrir verkið. Gjaldmiðilskóti reiknings vegna verks byggist sjálfkrafa á gjaldmiðilskótanum sem er skilgreindur á viðskiptamannaspjaldinu.
Til að velja verðgildi er farið í reitinn Gjaldmiðilskóði, felliörin valin og kóði valinn úr listanum.
Viðbótarupplýsingar
Hægt er að skipta um gjaldmiðilskóta reiknings hvenær sem er meðan á verkinu stendur, ef þess þarf fyrir nýja reikninga. Gjaldmiðilskóti reiknings er stilltur þegar sölureikningur eða sölukreditreikningur er stofnaður.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |