Tilgreinir hvort VÍV og Samþykki sem síðast var reiknað fyrir verkið er einnig það VÍV og Samþykki sem bókað hefur verið í fjárhag. Ef slíkt er framkvæmt er gátreiturinn sjálfkrafa valinn.

Sé reiturinn auður, þýðir það að síðast-útreiknað VÍV og Samþykki verksins er ekki það sama og VÍV og Samþykki sem bókað hefur verið fyrir verkið í fjárhag.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkspjald