Tilgreinir upphæð heildarkostnaðar VÍV sem síðast var reiknuð út fyrir verkið. VÍV-kostnaðarupphæð verksins er gildið VÍV-kostnaður VÍV-færslna verks, að frádregnu virði samþykkts kostnaðar VÍV-færslna verksins. Sé farið með verkið samkvæmt aðferðinni Söluvirði eða Prósenta lokinna verka, er VÍV kostnaðarupphæðinn yfirleitt 0.
Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |