Inniheldur gjaldmiðilskótann fyrir verk. Sjálfgefið er að gjaldmiðilskóði sé tómur. Ef færður er inn erlendur gjaldmiðilskóti er verkið áætlað og reikningsfært í þeirri mynt.
Til að velja verðgildi er farið í reitinn Gjaldmiðilskóði, felliörin valin og kóði valinn úr listanum.
Viðbótarupplýsingar
Ekki er unnt að breyta gjaldmiðilskóta verks séu til áætlunarlínur eða verkfærslur vegna verksins.
![]() |
---|
Sé þess óskað að gera áætlanir verksins í staðarmynt en reikningsfæra það í erlendri mynt, skal ekki setja upp gjaldmiðilskóta í þessum reit. Þess í stað skal setja upp reikningsfærslugjaldmiðil í reitnum Gjaldmiðilskóti reiknings. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |