Inniheldur gjaldmiðilskótann fyrir verk. Sjálfgefið er að gjaldmiðilskóði sé tómur. Ef færður er inn erlendur gjaldmiðilskóti er verkið áætlað og reikningsfært í þeirri mynt.

Til að velja verðgildi er farið í reitinn Gjaldmiðilskóði, felliörin valin og kóði valinn úr listanum.

Viðbótarupplýsingar

Ekki er unnt að breyta gjaldmiðilskóta verks séu til áætlunarlínur eða verkfærslur vegna verksins.

Til athugunar
Sé þess óskað að gera áætlanir verksins í staðarmynt en reikningsfæra það í erlendri mynt, skal ekki setja upp gjaldmiðilskóta í þessum reit. Þess í stað skal setja upp reikningsfærslugjaldmiðil í reitnum Gjaldmiðilskóti reiknings.

Ábending

Sjá einnig