Tilgreinir prósentu sem er reiknuð á grundvelli reikniaðferðarinnar sem er valin í reitnum Verð-/framl.útreikningur.
Eftirfarandi tafla sýnir valkostina fyrir reitinn Verð-/framl.útreikningur.
Tilgreint | Niðurstaða |
---|---|
Framlegð=verð-kostnaður | Fært er inn einingaverð og framlegðarhlutfall er reiknað út. |
Verð=kostnaður+framlegð | Kostnaðarverð og framlegðarprósentan eru ákvörðuð. Einingarverðið er reiknað. |
Engin tengsl | Tilgreina verður bæði framlegðarprósentuna og einingarverðið handvirkt. |
Framlegðarprósenta = (1 - (Einingarverð / Kostn.verð)) * 100
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |