Tilgreinir prósentu sem á ağ nota til ağ reikna sölulaun sölumanns.
Kerfiğ notar şennan reit şegar skırslan Sölumenn - Sölulaun er prentuğ. Kerfiğ reiknar sölulaunin meğ şví ağ styğjast viğ sölulaunaprósentuna og upphæğirnar í reitnum Sala (SGM) í færslum viğskiptamanna.
Ekki skal rita prósentumerki. Ef sölulaun eru til dæmis 5,5%, er fært inn 5,5.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |