Tilgreinir lands-/svćđiskóta fyrir ţennan lánardrottin.
Reiturinn er notađur viđ skýrslugerđ vegna INTRASTAT. Í lánardrottnalistanum er hćgt ađ rađa lánardrottnum eftir lands-/svćđiskóta. Ţađ gerir til dćmis kleift ađ skođa alla ţýska lánardrottna.
Kerfiđ notar lands-/svćđiskótann til ađ sníđa ađsetursreiti lánardrottins á útprentunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |