Tilgreinir kóta sem sýnir greiđsluskilmála sem lánardrottinn krefst vanalega. Greiđsluskilmálakótinn sem er skilgreindur í ţessum reit er settur inn á innkaupareikninga fyrir lánardrottininn.
Greiđsluskilmálakóti felur í sér reiknireglu til ađ reikna gjalddaga, dagsetningu greiđsluafsláttar og prósentu greiđsluafsláttar. Ţegar kótinn hefur veriđ fćrđur á lánardrottinsspjaldiđ stingur kerfiđ framvegis upp á viđkomandi greiđsluskilmálum ţegar vörureikningur frá viđkomandi lánardrottni er skráđur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |